Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkennd réttindi
ENSKA
established rights
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Tilhlýðilegt tillit til viðurkenndra réttinda er ein af helstu almennu lagareglunum sem gilda í réttarkerfi Bandalagsins. Því getur verndartímabil fyrir höfundarrétt og skyld réttindi, sem innleitt er samkvæmt Bandalagslögum, ekki orðið til þess að skerða þá vernd sem rétthafar höfðu í Bandalaginu áður en tilskipun 93/98/EBE öðlaðist gildi.

[en] Due regard for established rights is one of the general principles of law protected by the Community legal order. Therefore, the terms of protection of copyright and related rights established by Community law cannot have the effect of reducing the protection enjoyed by rightholders in the Community before the entry into force of Directive 93/98/ EEC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/116/EB frá 12. desember 2006 um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2006/116/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on the term of protection of copyright and certain related rights (Codified version)

Skjal nr.
32006L0116
Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira